Undirstöður 3 Þessar undirstöður eru fyrir 9 fm garðhús sem reist var í Fossvogi á dögunum. Þarna eru gagnvarðir 95mm x 95mm staurar steyptir ofan í jörðina. Þessi aðferð er mjög góð, gefur góðan stuðning undir húsið og heldur því vel föstu.