Þetta garðhús var reist í maí 2013. Húsið heitir Morava A og er tæpir 5,3 fm. Þetta hús var byggt fyrir börnin á heimilinu og á að vera búið þeirra inni í skógi þar sem eingöngu ævintýri og hugmyndaflug ráða ferðinni. Börnin voru líka dugleg að hjálpa til enda húsið...