Þetta garðhús var reist vorið 2013 í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið heitir Vinaminni 1 og er tæpir 3 fm. Hér er umsögn frá umræddum viðskiptavini: „Að eiga viðskipti við Kofa og Hús kom mér þægilega á óvart. Allt stóðst eins og stafur á bók, húsið flott og auðvelt í...
Þetta garðhús var reist í maí 2013. Húsið heitir Morava A og er tæpir 5,3 fm. Þetta hús var byggt fyrir börnin á heimilinu og á að vera búið þeirra inni í skógi þar sem eingöngu ævintýri og hugmyndaflug ráða ferðinni. Börnin voru líka dugleg að hjálpa til enda húsið...