Þetta fallega hús var reist í Skeiða- og Gnúpverjahreppi á dögunum. Húsið er af gerðinni Gotland 5C. Kaupandi hækkaði húsið upp um 2 bjálkaraðir og bætti gluggum á hliðarnar. Eins og sést kemur breytinging afar vel út og er húsið virkilega...
Myndirnar hér fyrir neðan sýna hús af gerðinni Elba 44 sem reist var í Öræfasveitinni vorið 2013 Húsið er 23 fm með yfirbyggðri verönd. Húsið hefur verið teiknað af íslenskum verkfræðingi og samþykkt af byggingafulltrúanum á þessu svæði. Húsið var einangrað og klætt...
Þetta garðhús var reist í ágúst 2012 í blíðskaparveðri. Húsið heitir Cyprus 1D og er tæpir 6 fm. Þetta hús á að vera notað sem geymsla fyrir garðáhöldin, grillið...