Panta

Ef þú hefur valið þér hús og vilt leggja inn pöntun þá skaltu senda okkur tölvupóst á kofaroghus@kofaroghus.is eða hafa samband í s. 857-7703.  Ef húsið er til á lager getur það verið komið til þín eftir 1-4 daga.

Ef húsið er ekki til á lager er áætlaður afgreiðslutími 4-6 vikur.  Við pöntun þarf að greiða 50% af verði hússins.