Hér er annað glæsilegt QFL Einingahús sem reist var í Reykjavík nú í sumar (2015).
Þegar okkur bar að garði var verið að leggja lokahönd á uppsetningu.
Húsið er af gerðinni Paris og er 15 fermetrar að stærð. Húsið er virkilega flott og óskum við eiganda innilega til hamingju með nýja fallega húsið sitt!
Við látum myndirnar tala sínu máli en einnig er möguleiki að fá að skoða húsið hjá eiganda. Upplýsingar veitum við í s. 553-1545.
Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar um einingahúsin frá Palmako.