Garðhús á Selfossi Þetta garðhús heitir Morava A og er 5,3 fm að stærð. Húsið var reist sumarið 2012 og er hin mesta prýði fyrir garðinn.