Garðhús

Aruba 1

Aruba 1 er skemmtileg útfærsla á garðhúsi!  Hefur útlit hringlaga húss að hluta sem gæti hentað í horn á garði þar sem e.t.v. hentar ekki að hafa hringlaga hús.  Í þessu húsi eru 40mm þykkir bjálkar.
 
Húsið er ekki leyfisskylt skv. byggingareglugerð.

Verð: 995.000 kr.