Garðhús

Hlíð – 10fm

Nýtt fallegt hús í garðinn

Hlíð er splunkunýtt hús sem við höfum hannað og er sérstaklega framleitt fyrir okkur.
Húsið er með einhalla þaki og með tvöfalda hurð á langhliðinni.  Í hurðinni er tvöfalt hert gler.
 
Um húsið:
Hlíð er hugsað sem falleg aðstaða í garðinn eða við sumarbústaðinn.  Húsið getur nýst sem geymsla eða auka rými sem gefur garðinum enn meiri sjarma og upplifun.
Húsið er ílangt og með hurðina á langhliðinni sem tekur vel á móti garðinum eða útsýninu.  Hurðin er glerhurð með tvöföldu hertu gleri.
 
Húsið er 2,64m x 3,8m að stærð, samtals 10 fm.
Mesta hæð er 2,33m.
Húsið kemur með gólfi með léttri gólfgrind ásamt gólfborðum
 
Húsið er gert úr 34mm bjálkum með tvöfaldri nót.
 
Auðvelt er að bæta við gluggum og hurðum á húsið með því að saga úr bjálkum.
 
Hægt er að bæta við auka bjálkaröðum ef óskað er eftir meiri lofthæð – Hver röð hækkar húsið um 11,4cm..
 
EKKI ÞARF AÐ SÆKJA UM BYGGINGALEYFI FYRIR ÞESSU HÚSI.
Allar lagnir eru leyfðar.
Hlið - Garðhús - 10fm Kofar og hús ehf

Verð: 732.000 kr.

TILBOÐ 549.000,-

Auka bjálkaröð: 39.500,-

UPPSELT!

Möguleikar:
– Auka bjálkaröðum er hægt að bæta við þetta hús til þess að hækka það og gera það ennþá rýmra. Slíkt eykur enn frekar möguleikann á hilluplássi.

Myndir af Hlíð

Hér fyrir neðan eru myndir af Hlíð.  Fallegt hús í garðinn – 10fm.