Hér er á ferðinni ágætis hugmynd en þarna eru settar nokkuð þétt undir húsið undirstöður sem gerðar eru úr 100mm PVC frárennslishólkum sem síðan er steypt í. Járnfesting er sett í undirstöðugrindina sem nær ofan í steypuna Þarna eru undirstöðurar í nettara lagi en þá settar fleiri stoðir í staðinn. Þessi aðferð hefur gefið góða raun.