Undirstöður

Þegar reist er hús af hvaða gerð sem er þarf að byrja á því að ákveða hvernig undirstöðurnar eiga að vera.  Undirstöður geta verið af ýmsum toga og má nefna t.d.

  1. Steyptar stoðir
  2. Steypt plata
  3. Hellulögn
  4. Smíðaður pallur
  5. Möl
  6. Tréstaurar
  7. Járnstaurar o.s.frv……

Hér eru dæmi í máli og myndum sem við mælum með

Dæmi 1 – Steyptar stoðir – klassík!

Dæmi 2 – Járnstaurar  – Einfalt, fljótlegt og stöðugt!

Dæmi 3 – Steyptir gagnvarðir staurar!

CIMG5517

Dæmi 4 – Steyptar stoðir – margar nettar stoðir steyptar í PVC rör

DSC01099 (Copy)