Undirstöður
Þegar reist er hús af hvaða gerð sem er þarf að byrja á því að ákveða hvernig undirstöðurnar eiga að vera. Undirstöður geta verið af ýmsum toga og má nefna t.d.
- Steyptar stoðir
- Steypt plata
- Hellulögn
- Smíðaður pallur
- Möl
- Tréstaurar
- Járnstaurar o.s.frv……
Hér eru dæmi í máli og myndum sem við mælum með
Dæmi 1 – Steyptar stoðir – klassík!
Dæmi 2 – Járnstaurar – Einfalt, fljótlegt og stöðugt!
Dæmi 3 – Steyptir gagnvarðir staurar!
Dæmi 4 – Steyptar stoðir – margar nettar stoðir steyptar í PVC rör