Garðhús í nágrenni við Laugardalinn í Reykjavík Þetta garðhús var reist sumarið 2012 í nágrenni við Laugardalinn í Reykjavík. Húsið er tæpir 6 fm að stærð og fer vel um það í þessum gróna garði.